Sunnudagurinn 2. júní – Sjómannadagurinn

Fræðslumorgunn kl. 10

Hetjudáðir á hafi úti.  Steinar J. Lúðvíksson, rithöfundur, talar

Guðsþjónusta kl. 11

Sóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið.  Sigþrúður Erla Arnardóttir leiðir söng.

Kaffiveitingar eftir athöfn.  Rjómaterta í boði Nesskipa.