Sunnudagurinn 30. júní 2024

Fræðslumorgunn kl. 10

„Endalok geirfuglsins, grafreitirnir á Nýfundnalandi og Íslandi.“ Gísli Pálsson, prófessor emeritus, talar.

Guðsþjónusta kl. 11

Sóknarprestur þjónar. Hrafnkell Karlsson er organisti. Eygló Rúnarsdóttir er forsöngvari.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu