Fréttir, Messur og fræðslufundir
Sunnudagurinn 11. ágúst 2024
Guðsþjónusta kl. 11
Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti
Jóhann Helgason, tónlistarmaður, syngur, en hann fagnaði 75 ára afmæli sínu fyrir skömmu
Tónlist eftir Jóhann verður flutt í guðsþjónustunni
Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir syngur
Kaffiveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu