Monthly Archives: nóvember 2024
Á miðvikudaginn þann 20. nóvember mætir Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, á fund til okkar. Hann forfallaðist á þar síðasta fundi, en kemur núna. Fundurinn hefst kl. 09:30. Kaffiveitingar. Allir velkomnir.
- 1
- 2