Sunnudagurinn 3. september

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

sunnudagaskoli

Pálína Magnúsdóttir og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann sem hefst að loknu sumarleyfi
Sóknarprestur þjónar. Organsti safnaðarins leikur á orgel og félagar úr Kammerkórnum syngja 
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn
 
Munum að það er gott og gefandi að koma saman og eiga samfélag í kirkjunni!

Sunnudagurinn 27. ágúst



Guðsþjónusta kl. 11 á bæjarhátíð Seltjarnarnesskaupsstaðar. Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja. Bæjarstjóri afhendir tvenn verðlaun í lok messu, fyrir frumlegustu húsaskreytinguna og glæsilegustu götuskreytinguna á bæjarhátíðinni. Kirkjan er í apppelsínugula hverfinu og mun athöfnin taka mið af því. Kaffiveitinga og samfélag eftir messu.

Við skulum fjölmenna í kirkjuna okkar á bæjarhátiðinni og eiga saman gott samfélag.