Sunnudagurinn 29. apríl 2018

Fræðslumorgunn kl. 10.

Erindi um friðarhugtakið og friðarmál
Sr. Bjarni Þór Bjarnason talar.

Fjölskylduhátið kl. 11

sunnudagaskoli

Lokahátíð sunnudagaskólans. Leiðtogar sjá um stundina ásamt sóknarpresti og organista.
Mikill söngur og mikið gaman. Pylsuveisla eftir athöfnina.

Sunnudagurinn 22. apríl 2018

baenastandurFræðslumorgunn kl. 10

Erindi um friðarhugtakið og frið í heiminum

Sr. Bjarni Þór Bjarnason talar

Friðarmessa og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar. Organisti er Glúmur Gylfason. Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja. Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Sunnudagurinn 15. apríl

Fræðslumorgunn kl. 10.

Kálfatjarnarkirkja og Vatnsleysuströnd
Sr. Bjarni Þór Bjarnason talar.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Guðsþjónustan er tileinkuð sálmaskáldinu  sr. Stefáni Thorarensen. Una Margrét Jónsdóttir, dagsrkárgerðamaður á RUV, talar um sálmaskádið og sálmana hans. Allir sálmar guðsþjónustunnar eru eftir sr. Stefán. Sóknarprestur þjónar. Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja. Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.

Sunndagurinn 8. apríl

Fræðslumorgunn kl. 10

Vilhjálmur Bjarnason, lektor, kemur í heimsókn og fjallar um eigendasögu 
Bessastaða.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

vesturhlidSr Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar.

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju 
syngja.

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.

Safnaðarstarf

Safnaðarstarf um kyrruviku og páska.

 
25. mars – pálmasunnudagur
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Kaffiveitingar og samfélag. 
 
Fermingarmessa kl. 13
 
26. mars
Páskaeggjabingó í safnaðarheimilinu kl. 20
 
29. mars - skírdagur
Guðsþjónusta kl. 11 á vegum Samstarfsnefndar kristinna trúfélaga og Alþjóðlegs bænadags kvenna. Dr. Sólveig Anna Bóasdóttir prédikar.
 
Altarisganga og máltíð í Seltjarnarneskirkju kl. 18. Fólk þarf að skrá sig til þátttöku í síma 561-1550 eða 899-6979.
 
30. mars – föstuldagurinn langi
Lestur allra Passíusálmanna frá kl. 13-18. Seltirningar lesa.
 
1. apríl - páskadagur 
Hátíðarguðsþjónusta kl. 08 fyrir hádegi. Brynhildur Þóra Þórsdóttir syngur einsöng. Morgunverður og samfélag að athöfn lokinni.