Sunnudagurinn 19. mars

 Fræðslumorgunn kl. 10

 Af hverju breytti kirkjan heiminum?

Tryggvi Hjaltason talar.


Messa og sunnudagaskóli kl. 11

altariSóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Konur í Soroptimistaklúbbi Seltjarnarness taka þátt í athöfninni.

Fermingarstúlkur sjá um tónlistaratriði.

Fermd verður Jóna Margrét Guðjónsdóttir sem búsett er í Þýskalandi. 

Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.

Sunnudagurinn 12. mars 2017

Fræðslumorgunn kl. 10

Sr. Ragnheiður Erla Bjarnadóttir segir frá altaristöflum í íslenskum kirkjum.

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

veggteppiSóknarprestur þjónar.

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.

Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja.

Eva María Jónsdóttir verður fermd.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.

26. febrúar

 Messa og sunnudagaskóli kl. 11.

altariSóknarprestur þjónar.

Organistikirkjunnar leikur á orgelið. Félagar úr Kammerkórnum syngja.  

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. 

Kaffiveitingar.

5. mars. Æskulýðsguðsþjónusta

sunnudagaskoliÆskulýðsguðsþjónusta með þátttöku leiðtoga úr æskulýðsstarfinu. Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Barnakórinn Litlu snillingarnir syngja undir stjórn Ingu Stefánsdóttur.

Vöfflukaffi!

Sunnudagurinn 19. febrúar 2017

Konudagurinn /biblíudagurinn

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

solveig laraSr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, víglsubiskup, predikar 

Fermingarbörn sem fermdust fyrir 30 árum í Seltjarnarneskirkju heiðruð

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar fyrir altari

Kvenfélagið Seltjörn tekur þátt í athöfninni

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja

Kaffiveitingar í boði Kvenfélagsins Seltjarnar og samfélag eftir athöfn