Sunnudagurinn 27. ágúst 2023

Valsaguðsþjónusta  á bæjarhátíð kl. 11

vals dans Forspil, sálmar og  eftirspil guðsþjónunnar eru valsar.

Gísli Svanur Reynisson og Auður Laufey Reynisdóttir frá Dansskóla Köru munu svífa um kirkjugólfið og dansa enskan vals.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.

Friðrik Vignir Stefánsson leikur á flygilinn.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Sunnudagurinn 20. ágúst 2023

Guðsþjónusta kl. 11.

kirkjakross

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Einar Sigurbergur Arason, guðfræðingur, prédikar.

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Ólöf Ingólfsdóttir leiðir almennan safnaðarsöng.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Sunnudagurinn 13. ágúst

altari

Guðsþjónusta kl. 11.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Þorgils Hlynur Þorbergsson, guðfræðingur, prédikar.

Organisti er Bjartur Logi Guðnason. Salka Rún Sigurðardóttir er forsöngvari.

Sýning opnuð  á verkum Sigurðar Kristins Guðjhonsen á Veggnum gallerý í safnaðarheimilinu.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn. Foreldramorgnar miðvikudag kl. 10-12.