Seltjarnarneskirkja -Okkar annað heimili
Verið velkomin í kirkjuna ykkar
Miðvikudagurinn 3. mars 2021
  • Forsíða
  • Helgihald
    • Messur & Guðsþjónustur
    • Messuhópur
    • Kyrrðarstund
    • Orð til umhugsunar
    • Prédikanir og ræður
  • Safnaðarstarf
    • Sunnudagaskóli
    • Klúbbur fyrir 1. - 3. bekk
    • Æskulýðsstarf
    • Fermingarfræðsla
    • Eldriborgarar
    • Sjálfboðaliðar, safnaðarþjónar
  • Listir
    • Kammerkór
    • Listvinafélag LVS
  • Starfsfólk og sóknarnefnd
    • Sóknarnefnd
    • Starfsfólk
    • Starfsfólk í barna og unglingastarfi
  • Annað
    • Myndasafn
    • Skjalasafnið

Sunnudagurinn 1. nóvember

fraaltarai

Upptaka frá Helgistund í Seltjarnarneskirkju kl. 11. 

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Þóra H. Passauer syngur. Margrét Albertsdóttir og Guðmundur Einarsson lesa ritningarlestra. Ingibjörg Hannesdóttir les bænir. Tæknimaður er Sveinn Bjarki Tómasson.

Bænastund 28. október 2020

Upptaka frá bænastund í Seltjarnarneskirkju miðvikudaginn 28. október 2020

sr. Bjarni Þór Bjarnason leiðir stundina

Friðrik Vignir Stefánsson leikur á orgelið

Sunnudagurinn 25.október

IMG 0044

Upptaka frá helgistund í Seltjarnarneskirkju  sunnudaginn 25. október kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Salka Rún Sigurðardóttir syngur. Grétar G. Guðmundsson og Erna Kolbeins lesa ritningarlestra. Anna Guðrún Hafsteinsdóttir les bænir. Sveinn Bjarki Tómasson er tæknimaður.

Fleiri greinar...

  • Bænastund 21. október
  • Sunnudagurinn 18. október
  • Bænastund 14. október 2020
  • Safnaðarstarf í Seltjarnarneskirkju í ljósi Covid 19
Upphaf«78910111213141516»Endir

Seltjarnarneskirkja

kirkja jol
v/Kirkjubraut, 170 Seltjarnarnes.
Sími: 561 1550.
srbjarni(hjá)seltjarnarneskirkja.is

image

Kvenfélagið Seltjörn

DAGSKRÁ KIRKJUNNAR.

Sunnudagar
Messa og sunnudagaskóli kl. 11
Mánudagar
Starf með börnum í 1.-3. bekk
kl. 16.15-17.15.
Starf með unglingum í 7.-10. bekk
kl. 20-21.30
Þriðjudagar
Starf með eldri bæjarbúum
síðasta þriðjudag mánaðarins
kl. 14
Kaffikarlar 67 ára og eldri
kl. 14-16
Fermingarfræðsla kl. 16:10
Miðvikudagar
Billjardhópur kl. 9-11
Kyrrðarstund kl. 12
Fermingarfræðsla kl. 15:10
Fimmtudagar
Foreldramorgnar kl 10-12
Kaffikarlar 67 ára
og eldri kl. 14-16
Föstudagar
Billjardhópur kl. 9-11

Fermingar 2021

Skráning


Fermingardagar 2021
 Pálmasunnudagur 28.mars kl. 13
Laugardagurinn 17. apríl kl. 11
Sumardagurinn fyrsti 22.apríl kl.11.

VIÐTALSTÍMAR

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur.
Viðtalstímar eftir samkomulagi 
í síma 561-1550 eða 899-6979 .
Einnig er hægt að ná í prest í gegnum tölvupóstfangið srbjarni(hjá)seltjarnarneskirkja.is

skraning-thjodkirkjuna-logo