Sunnudagurinn 12. febrúar 2017

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

kristjan valur ingolfssonSr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti predikar og kveður söfnuðinn

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarpestur, þjónar fyrir altari

Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng 

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn

Sunnudagurinn 5. febrúar


Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.

baenavikaSóknarprestur þjónar.

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.

Sunnudagurinn 29. janúar

 Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

 seltjarnarneskirkja kvoldSóknarprestur þjónar.

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. 

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng .

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.

Sjáumst hress og glöð á sunnudaginn kemur!

Sunnudagurinn 22. janúar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

sunnudagaskoli

Sóknarprestur þjónar.

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.

Þátttakendur á námskeiði með Paul Phoenix syngja.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.

6-12 ára vorið 2017

BARNASTARF SELTJARNARNESKIRKJU

fimmtudaga kl.16:15-17:15 
Fyrir alla krakka 6-12 ára 

12.jan.      Leikjadagur

19.jan.      Sögustund

26.jan.      Bíó og popp

2.feb.        Bíó framhald

9.feb.        Hljóðfæradagur

16.feb.      Þrautakeppni

23.feb.      Tilraunastund

2.mars      Spiladagur

9.mars      Matarboð (Allir koma með eitthvað)

16.mars    Málingafundur

23.mars    Teiknileikni

30.mars    Útileikir

6.apríl       Páskabingó

13.apríl     Páskafrí

20.apríl     Sumardagurinn fyrsti – frí

27.apríl     Lokafundur

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest
Starfsfólk Seltjarnarneskirkju