Sunnudagurinn 9. ágúst

Á morgun er guðsþjónusta kl. 11.

Sóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Kaffiveitingar í safnaðarheimili eftir athöfn.

Lokað í júlí

seltjarnarneskirkja sumar
Vegna sumarleyfa starfsfólks verður
Seltjarnarneskirkja lokuð í júlímánuði.

Næsta messa verður sunnudaginn 9. ágúst kl. 11.