28. nóvember

Máltíð til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar

hjalparstarfVinir Hjálparstarfs kirkjunnar ætla að hittast í safnaðaheimili Grensáskirkju mánudaginn 28. nóvember kl 12 og snæða aðventu/jólamat saman. 

Tilkynna þarf þátttöku á netfangið: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 528 4400 fyrir kl 9 fimmtudaginn 24.nóvember. 

Félagsráðgjafi Hjálparstarfs kirkjunnar kynnir stuttlega aðstoð sem í boði verður fyrir jólin um allt land.

Verð kr. 2.000.-

Sunnudagurinn 20. nóvember

kirkja haust

Fræðslumorgunn kl. 10

Trúarbragðastríðin í frönsku leikhúsi

Guðrún Kristinsdóttir, nýdoktor, talar


Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Þór Kárason og Agnes Sólbjört Helgadóttir, nemendur í Tónlistarskóla Seltjarnarness, leika á gítar

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Sunnudagurinn 13. nóvember

Sunnudagurinn 13. nóvember 2022
Dagur fermingarbarna

Fræðslumorgunn kl. 13

„Á móti straumi – um ævi og embættisferil Guðmundar biskups Arasonar“

Dr. Gunnvör Karlsdóttir, verkefnisstjóri, talar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 14

Athugið breyttan tíma

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Fermingarbörn taka þátt

Sverrir Arnar Hjaltason leikur á básúnu

Kaffisala til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar innanlandsaðstoð

Flóamarkaður til styrktar Hjálparstarfinu