Sunnudagurinn 12. Júní 2022

Fræðslumorgunn kl. 10

Sjóferðarbæn sr. Odds.

Dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur emeritus, talar

Guðsþjónusta  á sjómannadegi kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.

Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Kaffi og rjómaterta í tilefni dagsins í safnaðarheimilinu eftir athöfn.  

Hvítasunnudagur 5. júní 2022

altari

Fræðslumorgunn kl. 10

Bernsku- og æskuminningar frá Grund.

Grund hjúkrunarheimili 100 ára á þessu ári.  Guðrún Gísladóttir, fyrrverandi forstjóri Grundar, talar. 

Hátíðarmessa kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.

Kristín Jóhannesdóttir er organisti. Félagar úr Kammerkórnum syngja. 

Kaffiveitingar í safnaðarheimili eftir athöfn. 

Ferð í Strandarkirkju og í Hveragerði kl. 13

Ferð í Strandarkirkju. Kaffiveitingar í safnaðarheimili Hveragerðiskirkju.

SUNNUDAGURINN 5. JÚNÍ

 Ferðalag á hvítasunnudag KL. 13

Efnt verður til ferðar á hvítasunnudag frá Seltjarnarnarneskirkju. Farið verður í Strandarkirkju og hún skoðuð og fræðst um sögu staðarins. Eftir það verður farið í safnaðarheimili Hveragerðiskirkju og boðið upp á kaffi og með því. Ferðin kostar ekkert. Rútuna greiðir Seltjarnarneskirkja og kaffibrauðið er í boða Seltjarnarnesbæjar enda er ferðina á vegum kirkjunnar og bæjarins. Þið sem hafið áhuga á að koma með þurfið að skrá ykkur í síma 899-6979 í síðasta lagi 3. júní.