Seltjarnarnessókn 50 ára 1974-2024

Sunnudagurinn 6. október 2024

Fræðslumorgunn kl. 10
“Hversu yndislegir eru bústaðir þínir”
Sr. Sigurður Pálsson og Biblíur hans.
Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor emeritus, talar.
Biblíusýning á öllum útgáfum Biblíunnar.
Ólafur Sigurðsson, fyrrverandi varafréttastjóri RUV, opnar Biblíusýninguna.
Málverkasýning Garðars Ólafssonar á Veggnum gallerí opnar.

11. október – kl. 08.45

Bach fyrir börnin
Börn í 6. bekk Mýrarhúsaskóla
Friðrik Vignir Stefánsson, kantor Seltjarnarneskirkju

13. október
Fræðslumorgunn kl. 10
Mannanöfn og Biblían.
Dr. Guðrún Kvaran, prófessor emeritus, talar.

Herra Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands flytur ræðu í messu kl. 11

20. október

Fræðslumorgunn kl. 10
Biblían og kristniboðið.
Sr. Ragnar Gunnarsson, kristniboði, talar.

27. október

Fræðslumorgunn kl. 10
Biblían í verkum Laxness.
Dr. Gunnar Kristjánsson, fyrrverandi prófastur, talar.