Sunnudagurinn 16. júní og Þjóðhátíðardagurinn 17. júní

Sunnudagurinn 16. júní 2024

Fræðslumorgunn kl. 10

Fótgangandi frá Kantaraborg til Rómar.  Arnþór Óli Arason, jarðfræðingur, talar

Guðsþjónusta kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar.  Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson.  Salka Rún Sigurðardóttir leiðir almennan safnaðarsöng

Kaffiveitingar eftir athöfn í  safnaðarheimilinu

17. júní 2024

Hátíðarguðsþjónusta kl. 11

Sóknarprestur þjónar fyrir altari.  Sr. Sigurvin Jónsson flytur hugleiðingu.  Félagar úr Kammerkór Seltjarnarnarneskirkju syngja.  Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Rótarýmenn taka þátt.  Kaldalónsskálin afhent

Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu í boði Rótarýklúbbs Seltjarnarness.