Fræðslumorgunn kl. 10
„Hver vegur að Heiman er vegurinn heim“.
Sr. Vigfús Bjarni Albertsson forstöðumaður fjölskyldu- og sálgæsluþjónustu kirkjunnar, talar.
Messa og sunnudagaskóli kl. 11.
Sóknarprestur þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Laufáskórinn syngur undir stjórn Agnesar Jórunnar Andrésdóttur.
Pálína Magnúsdóttir sér um sunnudagaskólann
Kaffiveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu