Söngur og lestrar kl. 11.
Selkórinn syngur undir stjórn Sigrúnar Þorgeirsdóttur. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Sóknarprestur tekur þátt ásamt sóknarnefndarfólki sem les ritningarlestra um spádóma Jesúbarnsins og jólin.
Kaffiveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu.