Fiðlukennari í 50 ár

Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari heldur tónleika í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 29. desember n.k. í tilefni af því að hún hefur verið fiðluleikari í 50 ár.

Tónleikarnir hefjast kl. 17.00.

Þetta verður skemmtilegt bland í poka; nokkur stutt einleiks/dúó/tríó verk eftir m.a. Massenet, Ÿsaÿe, Tschaikowsky og Debussy. Síðan fiðlukórar af ýmsum stærðum, sem flytja nokkur verk eftir Bach, Mozart, LeClaire, auk íslenskra verka frumsömdum eða umrituðum. 

Aðgangur gjaldfrjáls.