Fræðslumorgunn kl. 10
Ólafur K. Magnússon, ljósmyndari þjóðarinnar og íbúi á Seltjarnarnesi. Anna Dröfn Ágúststdóttir, sagnfræðingur, talar.
Messa kl. 11
Sóknarprestur þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja. Kaffiveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu.