Fræðslumorgunn kl. 10.
Eitt varnarlið fyrir Vestmannaeyjar. Karl Gauti Hjaltason, alþingismaður, talar.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.
Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Organisti er Pétur Nói Stefánsson. Pálína Magnúsdóttir sér um sunnudagaskólann. Félagar úr Kammerkórnum syngja.
Kaffiveitingar eftir athöfn í safnaðarheimili kirkjunnar.