Sunnudagurinn 16. febrúar 2025

Fræðslumorgunn kl. 10.

Náttúrufar og byggð 1703. Ingibjörg Jónsdóttir, dósent í jarðvísindadeild Háskóla Íslands, talar.

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Pálína Magnúsdóttir sér um sunnudagaskólann.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja.

Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheimili kirkjunnar eftir athöfn.