Sunnudagurinn 2. mars 2025

Fræðslumorgunn kl. 10

Tónar útlaganna – þrír landflótta tónlistarmenn sem mótuðu íslenskt mennngarlíf. Árni Heimir Ingólfsson talar.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.

Pálína Magnúsdóttir sér um sunnudagaskólann.

Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja.

Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir athöfn.