Jólatónleikar Kammerkórsins 4. desember 2024

Árlegir jólatónleikar Kammerkórs Seltjarnarneskirkju verða þann 4. desember kl. 20.00.

Á dagskránni verða hugljúf jólalög bæði íslensk og erlend. Tilvalið að eyða kvöldstund í kirkjunni og fá jólaandann beint í æð.

Stjórnandi er Friðrik Vignir Stefánsson

Ókeypis aðgangur