Fræðslumorgunn kl. 10.
Bæjarstjórahjónanna Sigurgeirs Sigurðssonar og Sigríðar Gyðu Sigurðardóttur minnst, sem bæði hefðu orðið 90 ára í þessum mánuði. Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri minnist þeirra.
Messa kl. 11.
Sóknarprestur þjónar. Pétur Nói Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkórnum syngja.
Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir athöfn.
Sýning á verkum Sigríðar Gyðu Sigurðardóttur opnuð í safnaðarheimilinu.
Enskir jólasöngvar kl. 14.
A festival of nine lessons and carols. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja. Steingrímur Þórhallsson er organisti. Kaffiveitingar.