Sunnudagurinn 12. janúar 2025

Fræðslumorgunn kl. 10

Í návígi við fólkið á jörðinni.  Þórir Guðmundsson starfsmaður utanríkisráðuneytisins og fyrrv. fréttamaður og sendifulltrúi Rauða krosssins, talar.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar.  Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.  Pálína Magnúsdóttir sér um sunnudagaskólann.

Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheimilinu eftir athöfn.