Fræðslumorgunn kl. 10
„Strá fyrir straumi – Ævi Sigríðar Pálsdóttur 1809-1871“. Erla Hulda Halldórsdóttir, prófessor í kvenna- og kynjasögu, talar.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11
Sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson, héraðsprestur, þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.
Pálína Magnúsdóttir sér um sunnudagaskólann.
Félagar úr Kammerkórnum syngja.
Kaffiveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu.