Author Archives: Ingimar Sigurðsson

ERINDI FRÁ FRÆÐSLUMORGNI 28. MARS 2021, SR. KARL SIGURBJÖRNSSON BISKUP

DYMBILVIKA    Seltjarnarneskirkja á pálmasunndag 2021 Ég þakka boðið að vera með ykkur hér á fræðslumorgni í Seltjarnarneskirkju og ræða við ykkur um Dymbilvikunasem nú gengur í garð, lokakafli sjövikna föstunnar, lönguföstu. Kirkjuárið er byggt upp kringum söguna um Jesú, kirkjan skráði sögu hans inn í almanakið svo hrynjandi árstíðanna vitni um lífsferil og boðskap lausnarans.  Hefðir, tákn, textar, sálmar, […]