Nú stendur yfir sýning á nokkrum myndum eftir Garðar Ólafsson úrsmið. Sýningin stendur út október mánuð.
Category Archives: Listasýningar
Nú stendur yfir sýning á þremur myndum eftir Guðrúnu Einarsdóttur á Veggnum Gallerýi í kirkjunni. Sýningin stendur út september 2024 og er opin á venjulegum viðverutíma starfsmanna. Guðrún Einarsdóttir er einn fremsti íslenski myndlistarmaður samtímans. Hún stundaði nám í málaradeild og fjöltæknideild Myndlista- og Handíðaskóla Íslands á 9. áratugnum, ásamt námskeiðum í efnafræði síðar á […]
Nú stendur yfir sýning á nokkrum myndum eftir Soffíu Sigurjónsdóttur á Veggnum Gallerý. Sýningin stendur út júní 2024.
Nú stendur yfir sýning á tveimur myndum eftir Selmu Kaldalóns (1919 til 1984). Myndirnar eru Blóm í vasa og Nesstofa. Sýningin stendur út mai.
Safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju er í afar mikilli notkun og fjölsótt. Þar er mikið og öflugt safnaðarstarf alla daga vikunnar. Sú hefð hefur skapast að bjóða myndlistarfólki að sýna verk sín í safnaðarheimilinu, sem hanga uppi í mánuð í senn og gjarnan er nýr listamaður kynntur við messu á fyrsta sunnudegi í mánuði. Á fyrsta sunnudegi í […]