Category Archives: Messur og fræðslufundir
Fræðslumorgunn kl. 10 Biblían í verkum Laxness. Dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur emeritus, talar Messa og sunnudgaskóli kl. 11 Sóknarprestur þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Pálína Magnúsdóttir sér um sunnudagaskólann. Félagar úr Kammerkórnum syngja Kaffi og kökur eftir athöfn í safnaðarheimilinu.
Fræðslumorgun kl. 10 „Enga gjöf gátu Danir betur valið Íslandi“. Eiríkur G. Guðmundsson, sagnfræðingur og fyrrverandi þjóðskjalavörður talar. Guðsþjónusta kl. 11 Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkórnum syngja. Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheimilinu eftir athöfn.