Sunnudagurinn 2. febrúar 2025

Fræðslumorgunn kl. 10

 

Dauðadómurinn – Bjarni Bjarnason frá Sjöundaá 1761-1805

Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði, talar

 

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkórnum syngja.

 

Pálína Magnúsdóttir sér um sunnudagaskólann.

Kaffiveitingar eftir messu í safnaðarheimilinu.

 

Í lok messu verður málverkasýning Ólafs Péturssonar opnuð í safnaðarheimilinu.

 

Miðvikudagur 5. febrúar

Morgunkaffi kl. 9-11

Ingibjörg Ísaksen, alþingismaður, kemur í heimsókn.

Kyrrðarstund kl. 12. Léttar veitingar eftir stundina.