Sunnudagurinn 26. október 2025

Fræðslumorgunn kl. 10
Hið heilaga stríð um Konstantínopel og átökin á milli íslam og Vesturlanda. Dr. Júlíus Sólnes, fyrrverandi ráðherra, talar.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11
Sóknarprestur þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Pálína Magnúsdóttir sér um sunnudagaskólann.
Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu.