Þjóðmálafundur miðvikudaginn 26. mars 2025

Gunnar Alexander Ólafsson kemur til okkar og flytur erindi um sjóorustuna milli Bismarck og Prinz Eugen annars vegar og Hood og Prince of Wales hins vegar maí 1941 á Grænlandssundi. Kaffi og meðððí. Allir velkomnir. Fundurinn hefst kl. 9:00.