Fræðslumorgunn kl. 10
Skörungurinn í Skálholti, Valgerður Jónsdóttir biskupsfrú (1771-1856).
Halldóra Kristinsdóttir, sérfræðingur á handritasafni Landsbókasafns Íslands, talar.
Messa og sunnudagaskóli kl. 11
Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.
Sveinn Tómasson sér um sunnudajgaskólann í fjarveru Pálínu Magnúsdóttur.
Félagar úr Kammerkórnum syngja auk barnakórs Seltjarnarneskirkju.
Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheimilinu