Fræðslumorgunn kl. 10
Sagnaskemmtanir sólarlagsins: Sagnaskemmtanir og félagslíf kvenna í torfbæjarsamfélaginu. Júlíana Þóra Magnúsdóttir, doktor í þjóðfræði, talar.
Messa og sunnudagaskóli kl. 11
Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.
Pálína Magnúsdóttir sér um sunnudagaskólann.
Félagar úr Kammerkórnum syngja.
Málverkasýning sr. Sighvatar Karlssonar opnuð í safnaðarheimilinu.
Kaffiveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu