Pálmasunnudagur
Fræðslumorgunn kl. 10
Formgerðir og litir í málverkum Einars Hákonarsonar og endurreisn svartlistar á Íslandi. Rakel Pétursdóttir, safnafræðingur, talar.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11
Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Dr. Gunnlaugur A. Jónsson prédikar.
Pálína Magnúsdóttir sér um sunnudagaskólann.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.. Félagar úr Kammerkórnum syngja.
Dr. Ágúst Einarsson afhendir málverkið ,,Pálmasunnudagur” og fylgir því úr garði.
Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu.
Fermingarmessa kl. 13