Fræðslumorgunn kl. 10
Skjalavarsla Snorra Sturlusonar, sr. Hallgríms Péturssonar og Halldórs Kiljans Laxness. Vilhjálmur Bjarnason, viðskiptafræðingur, talar.
Messa kl. 11
Sóknarprestur þjónar. Þorgils Hlynur Þorbergsson prédikar. Sigþrúður Erla Arnardóttir er forsöngvari. Pétur Nói Stefánsson er organisti.
Kaffiveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu.