Hádegisverður eldri borgara verður haldinn þriðjudaginn 3. júní n.k. kl. 12:00.
Í boði verður pönnusteikt ýsa í raspi með öllu tilheyrandi. Verð kr. 3.000.
Við hvetjum sem flesta eldri borgara á Seltjarnarnesi til þess að mæta.
Skráning í kirkjunni eða hjá kirkjuverði í síma 896-7800.