Sunnudagurinn 1. júní – Sjómannadagurinn

Fræðslumorgunn kl. 10.
Örlagaskipið Arctic.  Jökull Gíslason, rithöfundur, talar.

Messa kl. 11.
Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.  Daníel Arason er organisti.
Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir er forsöngvari.

Kaffiveitingar í boði Nesskips eftir athöfn.

Á þriðjudag er stund með eldri bæjarbúum kl. 12.00. Steikt ýsa í raspi með öllu tilheyrandi.

Á miðvikudag er morgunkaffi kl. 9. Þjóðmálin rædd.

Kyrrðarstund er kl. 12 og léttur málsverður á eftir.