Sunnudagurinn 29. júní 2025

Fræðslumorgunn kl. 10
Spekin í Gamla testamentinu.  Dr. Jón Ásgeir Sigurvinsson, héraðsprestur, talar.

Messa kl. 11
Dr. Jón Ágeir Sigurvinsson þjónar.  Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.  Eygló Rúnarsdóttir er forsöngvari


Kaffiveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

 

Eftir þessa messu lokar kirkjan þangað til í byrjun ágúst.  Njótið sumarsins.