Sunnudagurinn 12. október 2025

Fræðslumorgunn kl. 10
„Sár græða sár“  Sr. Vigfús Bjarni Albertsson, forstöðumaður Sálgæslu- og fjölskylduþjónustu kirkjunnar talar.

Messa og sunnudagaskóli kl. 11
Sóknarprestur þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.  Félagar úr Kammerkórnum syngja.  Pálína Magnúsdóttir sér um sunnudagaskólann.  

Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu.

Miðvikudagurinn 15. október
Morgunkaffi kl. 9
Oddur Sigurðsson, jarðfræðingur, spjallar um umhverfismál.