Fréttir, Listasýningar, Óflokkað
Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna 18. október n.k.
Sinfóníuhljómsveit áhugamanna heldur tónleika í Seltjarnarneskirkju 18. október n.k kl. 16:00.
Efnisskrá þessa fyrstu tónleika starfsársins: Sellókonsert í e moll opus 85 eftir Edward Elgar, Hrímhvíta móðir – nýtt verk eftir Oliver Kentish og Sinfónía nr. 4 í d moll opus 120 eftir Robert Schumann
Miðasala á tix.is en nemendur og eldri borgarar geta keypt miða á afslætti við innganginn.

