Hjálparstarf kirkjunnar fimmtudaginn 6. nóvember 2025

Matur kl. 12-13 í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar.
Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri Hjálparstarfsins kemur á fundinn og segir frá því sem er efst á baugi.

Steikt ýsa í raspi með tilheyrandi, frá Múlakaffi. Maturinn kostar kr. 4000.

Skráning hjá kirkjuverði í síma 896-7800 í síðasta lagi miðvikudaginn 5. nóvember