Fræðslumorgunn kl. 10
Silfuröld revíunnar. Una Margrét Jónsdóttir, útvarpskona, talar.
Messa og sunnudagaskóli kl. 11
Sóknarprestur þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Pálína Magnúsdóttir sér um sunnudagaskólann.
Félagar úr Kammerkórnuim syngja.
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

