Laugardaginn 16. desember kl. 14 verður áhugaverður viðburður í Seltjarnarneskirkju. A Festival of nine lessons with Carols verða í boði. Eliza Reid forsetafrú mun lesa fyrsta lesturinn um spádóma Jesúbarnsins. Átta aðrir lesarar munu lesa texta um spádóma og fæðingu barnsins í Betlehem úr Gamla og nýja testamentinu. Kammerkór Seltjarnarneskirkju mun syngja jólasálma á milli […]
Safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju er í afar mikilli notkun og fjölsótt. Þar er mikið og öflugt safnaðarstarf alla daga vikunnar. Sú hefð hefur skapast að bjóða myndlistarfólki að sýna verk sín í safnaðarheimilinu, sem hanga uppi í mánuð í senn og gjarnan er nýr listamaður kynntur við messu á fyrsta sunnudegi í mánuði. Á fyrsta sunnudegi í […]
DYMBILVIKA Seltjarnarneskirkja á pálmasunndag 2021 Ég þakka boðið að vera með ykkur hér á fræðslumorgni í Seltjarnarneskirkju og ræða við ykkur um Dymbilvikunasem nú gengur í garð, lokakafli sjövikna föstunnar, lönguföstu. Kirkjuárið er byggt upp kringum söguna um Jesú, kirkjan skráði sögu hans inn í almanakið svo hrynjandi árstíðanna vitni um lífsferil og boðskap lausnarans. Hefðir, tákn, textar, sálmar, […]