Author Archives: Ingimar Sigurðsson

Málverkasýning Óla Hilmars Jónssonar Briem í Seltjarnarneskirkju.

Safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju er í afar mikilli notkun og fjölsótt. Þar er mikið og öflugt safnaðarstarf alla daga vikunnar. Sú hefð hefur skapast að bjóða myndlistarfólki að sýna verk sín í safnaðarheimilinu, sem hanga uppi í mánuð í senn og gjarnan er nýr listamaður kynntur við messu á fyrsta sunnudegi í mánuði. Á fyrsta sunnudegi í […]

ERINDI FRÁ FRÆÐSLUMORGNI 28. MARS 2021, SR. KARL SIGURBJÖRNSSON BISKUP

DYMBILVIKA    Seltjarnarneskirkja á pálmasunndag 2021 Ég þakka boðið að vera með ykkur hér á fræðslumorgni í Seltjarnarneskirkju og ræða við ykkur um Dymbilvikunasem nú gengur í garð, lokakafli sjövikna föstunnar, lönguföstu. Kirkjuárið er byggt upp kringum söguna um Jesú, kirkjan skráði sögu hans inn í almanakið svo hrynjandi árstíðanna vitni um lífsferil og boðskap lausnarans.  Hefðir, tákn, textar, sálmar, […]