Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra mætti á fund í kirkjunni 22. maí 2025. Sigurður ræddi stöðu ríkisfjármála og svaraði spurningum fundarmanna. Fundurinn var vel sóttur.
Author Archives: Ingimar Sigurðsson
Halla Tómasdóttir frambjóðandi til forseta Íslands kom á fund til okkar í kirkjunni 15. maí 2025 ásamt eiginmanni sínum Birni Skúlasynid. Halla fór yfir sviðið, hvers vegna hún væri í framboði og fyrir hvað hún stæði fyrir. Fundurinn var vel sóttur.
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra kom á þjóðmálafund í kirkjunni miðvikudaginn 24. apríl 2025. Bjarni ræddi stjórnmálin í víðu samhengi. Fundurinn var vel sóttur.
Safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju er í afar mikilli notkun og fjölsótt. Þar er mikið og öflugt safnaðarstarf alla daga vikunnar. Sú hefð hefur skapast að bjóða myndlistarfólki að sýna verk sín í safnaðarheimilinu, sem hanga uppi í mánuð í senn og gjarnan er nýr listamaður kynntur við messu á fyrsta sunnudegi í mánuði. Á fyrsta sunnudegi í […]
DYMBILVIKA Seltjarnarneskirkja á pálmasunndag 2021 Ég þakka boðið að vera með ykkur hér á fræðslumorgni í Seltjarnarneskirkju og ræða við ykkur um Dymbilvikunasem nú gengur í garð, lokakafli sjövikna föstunnar, lönguföstu. Kirkjuárið er byggt upp kringum söguna um Jesú, kirkjan skráði sögu hans inn í almanakið svo hrynjandi árstíðanna vitni um lífsferil og boðskap lausnarans. Hefðir, tákn, textar, sálmar, […]