Þjóðhátíðardagurinn 17. júní – hátíðarmessa

Hátíðarmessa í Seltjarnarneskirkju þriðjudaginn 17. júní 2025 kl. 11:00.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar í Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja.
Dr. Svana Helen Björnsdóttir, verkfræðingur og formaður sóknarnefndar, flytur hugleiðingu.
Rótarýmenn taka þátt.

Kaffiveitingar í boði Rótarýklúbbs Seltjarnarness.