Aðalfundur safnaðarins

Aðalfundur safnaðarins var haldinn í gær. Sóknarnefnd Seltjarnarneskirkju starfsárið 2024 til 2025 er þannig skipuð: AÐALMENN: Guðmundur Einarsson, varaformaður, Víkurströnd 14, Seltjarnarnesi, Guðrún Brynjólfsdóttir, ritari, Eiðismýri 14a, Seltjarnarnesi, Gunnlaugur A. Jónsson, Bollagörðum 61, Seltjarnarnesi, Ólafur Ísleifsson, gjaldkeri, Melabraut 7, Seltjarnarnesi, Steinunn Einarsdóttir, Boðagranda 7, Reykjavík, Svana Helen Björnsdóttir, formaður, Kolbeinsmýri 14, Seltjarnarnesi og Þórleifur Jónsson, […]

A FESTIVAL OF NINE LESSONS WITH CAROLS

Laugardaginn 16. desember kl. 14 verður áhugaverður viðburður í Seltjarnarneskirkju. A Festival of nine lessons with Carols verða í boði. Eliza Reid forsetafrú mun lesa fyrsta lesturinn um spádóma Jesúbarnsins. Átta aðrir lesarar munu lesa texta um spádóma og fæðingu barnsins í Betlehem úr Gamla og nýja testamentinu. Kammerkór Seltjarnarneskirkju mun syngja jólasálma á milli […]

Málverkasýning Óla Hilmars Jónssonar Briem í Seltjarnarneskirkju.

Safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju er í afar mikilli notkun og fjölsótt. Þar er mikið og öflugt safnaðarstarf alla daga vikunnar. Sú hefð hefur skapast að bjóða myndlistarfólki að sýna verk sín í safnaðarheimilinu, sem hanga uppi í mánuð í senn og gjarnan er nýr listamaður kynntur við messu á fyrsta sunnudegi í mánuði. Á fyrsta sunnudegi í […]

ERINDI FRÁ FRÆÐSLUMORGNI 28. MARS 2021, SR. KARL SIGURBJÖRNSSON BISKUP

DYMBILVIKA    Seltjarnarneskirkja á pálmasunndag 2021 Ég þakka boðið að vera með ykkur hér á fræðslumorgni í Seltjarnarneskirkju og ræða við ykkur um Dymbilvikunasem nú gengur í garð, lokakafli sjövikna föstunnar, lönguföstu. Kirkjuárið er byggt upp kringum söguna um Jesú, kirkjan skráði sögu hans inn í almanakið svo hrynjandi árstíðanna vitni um lífsferil og boðskap lausnarans.  Hefðir, tákn, textar, sálmar, […]