25. október

Ég spurði gamla konu hverju hún myndi breyta ef hún mætti lifa lífinu í annað sinn, og hvort hún iðraðist einhvers. Hún svaraði mér með því að skrifa bréf.

24. október

Við leiðarlok munum við ekki sjá eftir því að hafa ekki tekið enn eitt prófið, sett enn eitt metið, eða náð enn betri árangri í starfi. Við munum iðrast þess að hafa ekki eytt meiri tíma með maka, barni, vini eða foreldri.  (Barbara Bush), (Heimild: Orð í gleði)

23. október

Ungi presturinn átti að prédika í fangelsinu. Sárkvíðinn leitaði hann að réttu orðunum og ritningargreinunum til að flytja föngunum í prédikun sinni.

21. október

,,Segðu mér, hvað vegur eitt snjókorn?” spurði þrösturinn dúfuna.
,,Minna en ekki neitt,” svaraði dúfan.